Njótum aðventunnar og sköpum saman jólakúlur úr endurvinnanlegu efni.
Viðburðurinn er ókeypis og allt efni á staðnum.
Viðburðurinn fer fram í Stapasafni - Dalsbraut 11.
Jólakúlugerð er hluti af vistvænum jólum á bókasafninu.