Jóla-kortagerð

Njótum aðventunnar og sköpum saman jólakort úr gömlum bókum, tímaritum og öðru efni sem til fellur.

 

Viðburðurinn er ókeypis og allt efni á staðnum.

Viðburðurinn fer fram í Aðalsafni - Hjallavegi 2.

 

Jólakortagerð er hluti af vistvænum jólum á bókasafninu.