Innpökkunarstöð | Vistvæn jól

Innpökkunarstöð opnaði í Bókasafninu 26. nóvember. Gestir geta pakkað inn gjöfum á endurnýtanlegan hátt fyrir jólin. 

Innpökkunarstöðin er hluti af Vistvænum jólum í Bókasafninu.