Hespa - Handavinnuhópur
í dag kl. 20:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Langar þig til þess að prjóna, hekla, sauma og spjalla í góðum félagsskap?
Stapasafn fer af stað þann 2. apríl með handavinnuhóp sem öllum er velkomið að taka þátt í, hvort sem um ræðir eitt skipti eða öll.
Handavinnuhópurinn hittist í Stapasafni, Dalsbraut 11 (sami inngangur og í íþróttamiðstöð) kl. 20.00.
Brynja, Guðný og Þórey taka á móti öllum sem vilja taka þátt. Athugið að ekki er um kennslu að ræða að þessu sinni heldur er frekar lögð áhersla á góðan félagskap og að hópurinn hjálpist að innbyrðis.