Fræsafn

Stapasafn verður með fræsafn í apríl þar sem gestum býðst að og koma með og/eða taka fræ fyrir vorið!

 

Fræsafnið verður opið á opnunartíma safnsins (08.00-18.00 virka daga og 10.00-14.00 laugardaga).

 

Öll hjartanlega velkomin!