Fjölskyldubingó

Fjölskyldubingó

 

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar hvetur fjölskyldur til að taka þátt í þessu stórskemmtilega fjölskyldubingói og gera sér dagamun á þessum skrýtnu tímum. 

 

Hægt er að prenta spjaldið út eða vista myndina og merkja hvað er búið að gera áður en það kemur BINGÓ!
 

 

Endilega deilið myndum með okkur með myllumerkinu #fjölskyldubingó og/eða #bokasafnreykjanesbaejar.

 

Góða skemmtun og gleðilega páska :-)