Fataskiptimarkaður fyrir fullorðna

Dagana 16. - 18. september verður haldinn fatamarkaður fyrir fullorðna í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þar geta allir mætt með notuð (en vel með farin) föt og tekið sér ný notuð föt heim í staðinn.

Viðburðurinn er hluti af umhverfisvænum september í bókasafninu.