Breyttu heiminum! | Amnesty International

Mánudaginn 25. nóvember hefst undirskrift bréfa  | Amnesty International

 

Breyttu heiminum! Þitt nafn bjargar lífi gengur út á það nýta nafn sitt til að skrifa undir bréf til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi og þrýsta um leið á umbætur. Undurskrift þín hefur meira vægi en þú heldur. Tilbúin bréf til stjórnvalda verða til staðar í Bókasafni Reykjanesbæjar. Bréfamaraþonið stendur til 10. desember og eru öll hvött til að kíkja við og kynna sér málið.