Bókaspjall eftir sumarfrí
16.09 kl. 20:00-21:30
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdar bækur!
Að þessu sinni ræðir hópurinn um hvað meðlimir lásu í sumarfríinu!
Klúbburinn hittist í Aðalsafni við Hjallaveg 2, í sama húsi og Hljómahöllin.
Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir.
Viðburðurinn er ókeypis og öll áhugasöm velkomin!
Hér er Facebook-hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með því hvaða bækur eru teknar fyrir hverju sinni.