Bókaspjall
15.04 kl. 20:00-21:30
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur.
Að þessu sinni ræðum við bækurnar Límonaði frá Díafani eftir Elísabetu Jökulsdóttur og Litlir eldar alls staðar eftir Celeste Ng.
Ekki er nauðsynlegt að lesa báðar bækurnar.