Bókasafnsdagurinn 2024
06.09 kl. 09:00-18:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Bókasafnsdagurinn er haldinn hátiðlegur föstudaginn 6. september. Þemað í ár er „Lestur er glæpsamlega góður“.
Dagurinn okkar
Bókasafnsdagurinn er dagur þeirra sem starfa á bókasöfnunum. Hvetjum íbúa bæjarins til þess að fagna með okkur!
Alþjóðdagur læsis er sunnudaginn 8. september.