Bókakonfekt barnanna
23.11 kl. 11:30-12:30
Viðburðir - forsíða
Laugardaginn 23. nóvember kl. 11.30 verður hið árlega Bókakonfekt barnanna í Miðju Bókasafnsins.
Fram koma tveir bráðskemmtilegir rithöfundar en þeir verða kynntir síðar.
Barnakór Keflavíkurkirju; Regnbogaraddir, bíður gesti hjartanlega velkomna með yndislegum söng.
Boðið verður upp á djús og piparkökur.
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.