Bókaganga

Í bókmenntagöngu verður gengið um söguslóðir bókarinnar Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalmann Stefánsson.
Rannveig Lilja Garðarsdóttir leiðsögumaður og Ragnhildur Árnadóttir bókasafnsfræðingur sjá um gönguna. 

Gengið verður frá Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 17.30 fimmtudaginn 25. mars.

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir.