Verið velkomin á
söfn Reykjanesbæjar
Söfn Reykjanesbæjar
Söfn Reykjanesbæjar
Bókasafn
Byggðasafn
Duus-Safnahús
Listasafn
Reykjanes jarðvangur
Skessan í hellinum
Þú ert hér:
Forsíða
Viðburðir
BAUNaleit í Stapasafni
BAUNaleit í Stapasafni
2.-10. maí
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Bókasafnið verður með BAUNaleit í safninu á meðan á barna- og ungmennahátíð Reykjanesbæjar stendur.
BAUNaleitin verður í
Stapasafni
á
Dalsbraut 11
á opnunartíma safnsins (
08.00-18.00 virka daga og 10.00-14.00 laugardaga
).
Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
Til baka
Forsíða
Myndasafn