Bannaðar bækur | Banned Books Week
22.-28. sep
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Vika bannaðra bóka
Tilgangur alþjóðlegrar viku bannaðra bóka er að vekja athygli á þeim verkum sem hafa verið bönnuð, fjarlægð eða aðgangur að þeim takmarkaður á einhvern hátt, aðallega í skólum og bókasöfnum í Bandaríkjunum.
Meginmarkmið vikunnar er að fagna lestrarfrelsinu – rétti einstaklingsins til að velja sér lesefni án ritskoðunar.
Þema Bannaðra bóka 2024 er Frelsi milli lína (e. Freed Between the Lines).
Vikan 22.. - 28. september 2024 er vika bannaðra bóka. Fylgið okkur á Facebook (Bókasafn Reykjanesbæjar) og Instagram (@bokasafn) til að sjá hvað við gerum þá vikuna!
Nánari upplýsingar um vikuna má finna hér: https://www.ala.org/bbooks/banned