Aðventubíó fyrir fjölskyldur - Jólaósk Önnu Bellu
21.12 kl. 13:00-14:30
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Á aðventunni ætlum við að skapa notalega stemningu fyrir fjölskyldur og sýna jólamyndir í bíósalnum okkar.
Nú er komið að síðustu sýningunni fyrir jól og þá verður sýnd myndin "Jólaósk Önnu Bellu" þann 21. desember kl. 13:00 í Aðalsafni.
Viðburðurinn er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin að koma og njóta með okkur, á meðan húsrúm leyfir.