Aðventubíó fyrir fjölskyldur

Í þetta sinn verður Niko og leiðin til stjarnanna sýnd í Félagsbíó í Aðalsafni Reykjanesbæjar þann 14 desember.
 
Viðburðurinn er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin að koma og njóta með okkur, á meðan húsrúm leyfir