Aðventubíó fyrir fjölskyldur

Á aðventunni ætlum við að skapa notalega stemningu fyrir fjölskyldur og sýna jólamyndir í bíósalnum okkar.
 
Í þetta sinn verður Hnotubrjóturinn og músakóngurinn sýnd í Félagsbíó í Aðalsafni Reykjanesbæjar þann 7. desember.
 
Viðburðurinn er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin að koma og njóta með okkur.