Aðalsafn lokað
Til 7. apr
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Nú höfum við lokað Aðalsafni (Tjarnargötu 12) og hefjum flutning á Hjallaveg
Mikilvægar upplýsingar:
- Í millitíðinni er hægt að skila og fá bækur í Stapasafni (Dalsbraut 11) og Bókasafni Suðurnesjabæjar (Skólastræti í Sandgerði).
- Ef endurnýja þarf gögn, er hægt að gera það í gegnum netið (leitir.is), með því að senda okkur tölvupóst (bokasafn@reykjanesbaer.is) eða í gegnum síma (420-1660).
- Sektir safnast þrátt fyrir flutning.
- Við hvetjum gesti til að sækja þjónustu Stapasafns sem hefur opnað almenningi. Hægt er að lesa sig til um þjónustu safnins hér.
Fylgið okkur á samfélagsmiðlum fyrir frekari upplýsingar um flutningana!
Facebook: Bókasafn Reykjanesbæjar
Instagram: @bokasafn