Keflavíkurhöfn um 1960
Mynd frá 1959-1960 sbr.rússajeppan á bryggjunni til vinstri. Bíllinn var eign Fiskiðjunnar SF í Keflavík. Maðurinn sem stendur fremst á trillu á myndinni er Friðrik Karlsson Keflavík, að hagræða böndum á trillu sinni, gulri, næst utan við. Hún var kölluð Salka Valka.