Sigurfari GK 17

Sigurfari GK 17

Líkan af bátnum  Sigurfari GK 17  smíðað af Grími Karlssyni.

Sigurfari GK 17 var smíðaður í Englandi árið 1885 ú eik. 86 brl. Skipið hét Sigurfari GK 17. Eigendur voru Pjetur Sigurðsson, Seltjarnesi og Gunnsteinn Einarsson, Skildinganesi, frá 14. okt 1899. Skipið var selt 30. jan 1908 H.P. Duus, Reykjavík, skipið hét Sigurfari RE 17. 1920 var skipið selt til Færeyja. Var gert út þaðan til 1971. Þar með var ekki saga Sigurfara öll.  Árið 1974 keypti Kiwanisklúbbur á Akranesi skipið aftur og hann er nú bæjarprýði í byggðasafninu í Görðum.

Heimild: Íslensk skip eftir Jón Björnsson.

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

Sigurfari GK 17Sigurfari GK 17Sigurfari GK 17