Mánatindur GK 240

Mánatindur GK 240

Líkan af bátnum  Mánatindur GK 240 smíðað af Grími Karlssyni.

Mánatindur GK 240 var smíðað í Þýskalandi árið 1958 úr stáli. 249 brl. 800 ha. MWM díesel vél. Skipið hét Sigurður Bjarnason EA 450 árið 1959. Eigandi skipsins var Súlur h/f, Akureyri, frá 18. sept 1959. Selt 6. okt 1970 Útgerðarfélaginu Höfn, Siglufirði, skipið hét Hafnarnes SI 77. Selt 25. ág 1975 Æðarsteini h/f, Djúpavogi, skipið hét Mánatindur SU 95. Selt 2. mars 1981 Fiskverkun Garðars Magnússonar h/f, Njarðvík, skipið hét Mánatindur GK 240. Það var talið ónýtt og tekið af skrá 27. okt 1983.  

Heimild: Íslensk skip eftir Jón Björnsson. Iðunn 1990. 

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

Mánatindur GK 240Mánatindur GK 240Mánatindur GK 240