Keflavík GK 15

Keflavík GK 15

Líkan af seglskipinu  Keflavík GK 15  smíðað af Grími Karlssyni.

Keflavík GK 15 var smíðuð í Goole í Englandi, 86 brl. Árið 1898 kaupir H.P.Duus í Keflavík kútter þennan frá Hull og hlaut hann nafnið Keflavík GK 15, þetta er líklega fyrsta stóra þilskipið sem Keflvíkingar eignast.

Grímur Karlsson