Julius EA 6

Julius EA 6

Líkan af seglskipinu Julius EA 6   smíðað af Grími Karlssyni.

Julius EA 6 eða Júlíus EA 6 eins og segir í bókinni Íslensk skip 1, var smíðaður í Danmörku u.þ.b. 1880. Eik og fura. 40 brl. Eig. Jakob Valdemar Havsteen, Akureyri , frá 11. apríl 1900. Strandaði 9. apríl 1916 í Önundarfirði. Mannbjörg varð en skipið ónýttistl. Kallmerki LBTP.

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

Julius EA 6Julius EA 6Julius EA 6