Jón Guðmundsson KE 4
Líkan af bátnum Jón Guðmundsson KE 4 smíðað af Grími Karlssyni.
Jón Guðmundsson KE 4 var smíðaður í Svíþjóð árið 1946 úr eik. 102 brl. Skipið hét Andvari RE 8, Fiskaklettur RE 8, Fiskaklettur GK 131, Kristín VE 71, Jón Guðmundsson og Sandgerðingur GK 517 en við vitum ekki á hvaða árum skipið hét þessum nöfnum.
Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan þá birtast stærri myndir.