Helga EA 2 (#2)

Helga EA 2 (#2)

Líkan af bátnum  Helga EA 2 (#2)   smíðað af Grími Karlssyni.

Helga EA 2 #2 er sama skip og seglskipið Helga EA 2, sem mynd er af og upplýsingar um í bátaskránni.

,,Brúin var tekin og stýrið fært aftur á þilfar. Eftir það var hún notuð sem birgðaskip með tunnur og salt norður á Hólmavík" segir í grein í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 7. júní 1998.

 https://www.mbl.is/greinasafn/grein/402246/

 Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

 Helga EA 2 (#2)Helga EA 2 (#2)Helga EA 2 (#2)