Gunnar SU 139

Gunnar SU 139

Líkan af bátnum   Gunnar SU 139  smíðað af Grími Karlssyni.

Gunnar SU 139 var smíðaður í Þýskalandi árið 1959 úr stáli. 249 brl. 800 ha. MWM díesel vél. Eigandi Hlutafélagið Gunnar, Reyðarfirði, frá 30. maí 1959. Skipið var selt til Noregs og tekið af skrá 19. júní 1981.

Heimild: Jón Björnsson : Íslensk skip, 4. b., s. 30. Iðunn 1998.

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.