Familien EA 1

Familien EA 1

Líkan af seglskipinu  Familien EA 1 smíðað af Grími Karlssyni.

Familien EA 1 var smíðuð árið 1877 úr eik. 71 brl. Eigendur Sigurður Sumarliðason og Þorvaldur Atlason, Akureyri , frá 30. júlí 1903. 1905 keypti Ásgeir Pétursson, Akureyri, allan hlut Sigurðar og hálfan hlut Þorvaldar, skipið hét Fanney. Skipið var selt 27. nóember 1907 Páli Þorkelssyni og Hirti Lárussyni, Akureyri. Skipið strandaði á Raufarhöfn 7. júlí 1911. Dæmt ónýtt. Kallmerki LBHK  

Heimild: Jón Björnsson : Íslensk skip, 1.b., s. 98. Iðunn 1998.

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

Familien EA 1Familien EA 1Familien EA 1