Árni Árnason GK 70

Árni Árnason GK 70

Líkan af bátnum  Árni Árnason GK 70 smíðað af Grími Karlssyni.

Árni Árnason GK 70 er ekki að finna í ritverkinu Íslensk skip eftir Jón Björnsson.  Hans er hins vegar getið í Hagsskýrslum Íslands undir Fiskiskýrslur 1933 og 1935 og er þá báturinn skráður í Sandgerði. 

https://timarit.is/page/6439747#page/n22/mode/2up

https://timarit.is/page/6439860#page/n23/mode/2up

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

  Árni Árnason GK 70