Anna GK 461

Anna GK 461

Líkan af bátnum  Anna GK 461  smíðað af Grími Karlssyni.

Anna GK 461 var smíðuð í Svíþjóð 1942 úr eik. 54 brl. 150 ha. June Munktell vél. Eigandi Sigurður Guðmundsson og Kristján Konráðsson, Ytri-Njarðvík frá 18. júlí 1946. Seld 20. des. 1951 Guðfinni h/f, Keflavík, báturinn hét Guðfinnur GK 32. Seldur 28. des. 1954 Ólafi Lárussyni, Keflavík, báturinn hét Sæborg KE 4. 1956 var sett í bátinn 240 ha. June Munktell vél. Seldur 5. janúar 1960 Fiski h/f, Hafnarfirði, báturinn hét Sæborg GK 59. Hann var talinn ónýtur og tekinn af skrá  9. okt. 1964.

Heimild: Jón Björnsson : Íslensk skip, 1.b., s. 152. Iðunn 1998.

Þegar smellt er á myndirnar hér fyrir neðan birtast stærri myndir.

Anna GK 461Anna GK 461Anna GK 461