Söfn Reykjanesbæjar

Verið velkomin á
söfn Reykjanesbæjar

  • Söfn Reykjanesbæjar
  • Söfn Reykjanesbæjar
  • Bókasafn
  • Byggðasafn
  • Duus-Safnahús
  • Listasafn
  • Reykjanes jarðvangur
  • Skessan í hellinum
Þú ert hér:ForsíðaMyndasafnBókakonfekt 26. nóvember 2015

Bókakonfekt 26. nóvember 2015

  • 10 stk.
  • 14.12.2015
Þann 26. nóvember sl. var hið árlega bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar. Rithöfundar sem allir tengjast Suðurnesjum á einn eða annan hátt komu og lásu úr nýútkomnum bókum sínum. Árelía Eydís Guðmundsdóttir las úr bókinni Tapað - Fundið, Ásmundur Friðriksson las úr bókinni Hrekkjalómafélagið: prakkarastrik og púðurkerlingar og Jón Kalman Stefánsson las upp úr bókinni Eitthvað á stærð við alheiminn. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar tóku á móti gestum með ljúfum tónum.
F.v: Jón Kalman Stefánsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Ásmundur Friðriksson
Jón Kalman Stefánsson sló á létta strengi
Ásmundur Friðriksson svaraði spurningum gesta
Ásmundur Friðriksson las úr bókinni Hrekkjalómafélagið, prakkarastrik og púðurkerlingar
Jón Kalman Stefánsson svaraði spurningum gesta
Jón Kalman Stefánsson  las úr bókinni Eitthvað á stærð við alheiminn
Jón Kalman Stefánsson las úr bókinni Eitthvað á stærð við alheiminn
Árelía Eydís Guðmundsdóttir las úr fyrstu skáldsögu sinni Tapað - fundið
Nemendur frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar tóku á móti gestum með ljúfum hljóðfæraleik
Nemendur frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar tóku á móti gestum með ljúfum hljóðfæraleik

Safnavefur Reykjanesbæjar

Reykjanesbær
  • Bæjarskrifstofur
  • Tjarnargata 12
  • 230 Reykjanesbær
  • Sími: 421 6700
  • reykjanesbaer.is
  • reykjanesbaer@reykjanesbaer.is
  • Forsíða
  • Myndasafn