Notaleg sögustund með Höllu Karen

Laugardaginn 25. september klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund með Höllu Karen í Bókasafni Reykjanesbæjar.  

Að þessu sinni ætlar Halla að lesa og syngja upp úr Rauðhettu. 

Notaleg stemming og allir hjartanlega velkomnir. 

Munum eftir sprittinu og höldum fjarlægð. Grímuskylda þegar ekki er hægt að halda 1 metra fjarlægð á milli hvors annars.