Berskjölduð / Unarmed

Berskjölduð
 
Sýningin er samsýning ellefu listamanna sem fanga á ólíkan hátt áskoranir og viðfangsefni í lífinu. Þau nota eigin sjálfsímynd og reynsluheim sem efnivið og úr því verða til opinská og djörf verk sem við sjálf getum tengt okkur við eða lært af.  Sum verkanna sýna úthald og seiglu á meðan önnur fagna mannslíkamanum með húmor og næmni. Frítt er fyrir gesti safnsins.
 
Föstudaginn 26. mars mun Michael Richardt sýna gjörninginn RED MEAT streymt í beinni útsendingu á facebook frá klukkan 11:00 - 16:00
 
Sýnendur: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Berglind Ágústsdóttir, Dýrfinna Benita, Egill Sæbjörnsson, Freyja Reynisdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Maria Sideleva, Melanie Ubaldo, Michael Richardt, Róska og Sara Björnsdóttir.
 
Sýningarstjórar: Amanda Poorvu, Ari Alexander Ergis Magnússon, Björk Hrafnsdóttir,  Emilie Dalum og Vala Pálsdóttir
 
Sýningin er verkefni meistaranema í sýningagerð við Listaháskóla Íslands. 
 
Nýlistasafninu, Kvikmyndasafni Íslands og fjölskyldu Rósku eru færðar þakkir fyrir gott samstarf og fyrir lán á verkum.

 

 

// EN

 

Unarmed
 
The exhibition Unarmed will open on Sunday, march 28th at 12pm-7pm at the Reykjanesbær art museum. The group exhibition features eleven artists who capture the challenges of life in their own way. By incorporating their experiences into their artwork, the artists become both vulnerable and sincere. They develop intimate works that we can identify with or learn from in our interpretations. The works in the exhibition show perseverance and resilience, celebrating the human form with humor and vulnerability.
 
Friday the 26 th of mars Michael Richardt will perform RED MEAT live stream on facebook from 11:00 - 16:00
 
Artists: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Berglind Ágústsdóttir, Dýrfinna Benita, Egill Sæbjörnsson, Freyja Reynisdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Maria Sideleva, Melanie Ubaldo, Michael Richardt, Róska og Sara Björnsdóttir.
 
Curators: Amanda Poorvu, Ari Alexander Ergis Magnússon, Björk Hrafnsdóttir,  Emilie Dalum og Vala Pálsdóttir
 
The exhibition is a project by MA students in Curatorial Practice at the Iceland University of the Arts.
 
Special thanks to The Living Art Museum, National Film Archive of Iceland and Róska's family for their cooperation and generous loan of works for this exhibition.