Fegurð, frost og fullveldi

Fræðslu- og skemmtidagskrá í Bíósal Duus Safnhúsa fimmtudagur 22.mars kl. 17.30
Lesa meira

Ársskýrsla 2017

Hlutverk safna er að safna, varðveita, skrá, rannsaka, miðla, veita almenningi aðgang að safnkostinum og vekja athygli á honum. Hlutverk byggðasafna er að sinna sögu og menningu sveitarfélagsins. Nokkrir góðir áfangar náðust á árinu 2017. Tvær sýningar voru opnaðar í Gryfjunni í Duus safnahúsum.
Lesa meira

Lífið er meira en saltfiskur - endurskoðun menningarstefnu Reykjanesbæjar

Hvernig menningarlíf/mannlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ? Þriðjudaginn 27. febrúar frá klukkan 17.00 - 19.00 stendur menningarráð Reykjanesbæjar fyrir opnum íbúafundi í Duus Safnahúsum
Lesa meira

Menningarviðburðir framundan, með sögulegu ívafi.

Framundan er afmælissýning Kvennakórsins, sýning á Þingvallamyndum, Safnahelgi á Suðurnesjum og fræðslufundur
Lesa meira

Þrettándinn

Þrettándinn er 6. janúar og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Lesa meira

Fræðslufundur Sögufélags og Byggðasafns

Næsti fræðslufundur Sögufélagsins og Byggðasafnsins verður haldinn fimmtudaginn 7. desember 2017 kl. 17:30 í Bíósal Duushúsa í Keflavík. Fjallað verður um kafla úr tónlistarsögu Suðurnesja
Lesa meira

Verndarsvæði í byggð? Sýning og málþing

Sýning í Duus Safnahúsum 11. nóvember – 15. apríl 2018, opnuð 11. nóvember kl. 14 og málþing sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Lesa meira

Evrópski menningarminjadagurinn 2017

Evrópski menningarminjadagurinn 2017 vrður haldinn hátíðlegur laugardaginn 14. október 2017 í Reykjanesbæ, hann er samstarfsverkefni Minjastofnunar Íslands, Reykjanes Jarðvangs og Byggðasafns Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Söguganga Byggðasafnsins á Ljósanótt

Okkar árlega söguganga verður að þessi sinni á slóðum skáta í tilefni 80 ára afmælis Heiðabúa.
Lesa meira