Yfirlit viðburða í desember

Í desember eru fjölbreyttir jólatengdir viðburðir á dagskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Hér má nálgast yfirlit viðburða desembermánaðar í stærri upplausn.