Tannvernd barna á Foreldramorgni

Tannvernd barna

Fimmtudaginn 15. febrúar klukkan 11.00 kemur Kristín Geirmundsdóttir tannlæknir og ætlar að fræða okkur um tannvernd barna í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Allir hjartanlega velkomnir.