Smákökuskiptibakstur Heimskvenna

Heimskonur hittast laugardaginn 17. nóvember kl. 15 í hinum árlega smákökuskiptibakstri.

Allar mæta með tilbúið smákökudeig (sem hægt er að gera deginum áður og geyma í ísskáp eða kaupa í búð) og svo verður bakað saman í húsnæði Hjálpræðishersins á Ásbrú, Flugballarbraut 730.

Eftir baksturinn taka allir með heim sitthvað af sortunum. 

Piparkökuskreyting í boði fyrir börnin - piparkökur og glassúr í boði.

------

English:

Women of the World  meet on Saturday November 17th at 3pm for the annual cookie exchange and baking.

Everyone will bring their own cookie dough (made earlier or store-bought) and then the cookies will be baked in the Salvation's army kitchen at Ásbrú, Flugvallarbraut730.

After the baking, everyone will go home with a little bit of each batch.

Icelandic „piparkökur“ will be available for the children to decorate.