Námskeið um Njáls sögu - seinni hluti

Brennu-Njáls saga

 

Þriðjudaginn 30. janúar klukkan 19.30 hefst námskeið um seinni hluta Njáls sögu í Bókasafni Reykjanesbæjar. Farið var yfir fyrri hluta sögunnar fyrir áramót.

Þorvaldur Sigurðsson bókmennta- og íslenskufræðingur stýrir námskeiðinu, sem verður 6 þriðjudagskvöld frá klukkan 19.30-21.30.

 

Verð: 5.000 kr,- en innifalið er kaffi og meðlæti. Skráning nauðsynleg en hægt er að skrá sig í afgreiðslu sasfnsins eða hér.