Leshringur: Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant

Þriðjudaginn 23. október kl. 20 hittist Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar í safninu. 


Bókin sem verður tekin fyrir að þessu sinni heitir Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant og er eftir höfundinn Gail Honeyman.

Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.