Heimskonujóga

Bókasafn Reykjanesbæjar og Heimskonur/Women of the World bjóða upp á slæðujóga fyrir konur af öllum uppruna fimmtudaginn 14. mars kl. 20:15 í ÓM setrinu. 

Anna Margrét Ólafsdóttir jógakennari sér um tímann og eru 15 pláss í boði. Nauðsynlegt er að skrá sig með því að SMELLA HÉR. OM setrið er staðsett á Hafnarbraut 6, 260 Njarðvík.

------------------------

English:

Reykjanesbær public library and Women of the World invite you to an Aerial Yoga class with Anna Margrét on Thursday March 14th at 8.15pm at OM setrið.

Anna Margrét Ólafsdóttir yoga instructor will teach the class and there are 15 available spots. Please sign up for the class by clicking HERE. 

OM setrið is located at Hafnarbraut 6, 260 Njarðvík.