Foreldramorgunn - Notalegt spjall

Foreldramorgunn

 

Alla fimmtudaga frá klukkan 11 - 12 eru Foreldramorgnar í barnahorni Bókasafns Reykjanesbæjar. Boðið er upp á fræðslu í annað hvert skipti um málefni sem tengjast börnum og barnauppeldi. Þau skipti sem ekki er fræðsla er notalegt spjall, kaffi og te.

 

Allir foreldrar og börn hjartanlega velkomin.