Menningarkonfekt barnanna

Þriðjudaginn 24. nóvember klukkan 17.00 verður Menningarkonfekt barnanna í beinu streymi frá Hljómahöllinni í Reykjanebæ. 

 

Rithöfundarnir Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir og Gerður Kristný lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Söngkonan Salka Sól gleður áhorfendur með fallegum söng.  

 

Víkurfréttir streyma viðburðinum á facebook síðu sinni. 

 

 

Hluti dagskrárinnar er styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja