Sýningar Byggðasafnsins í Duus Safnahúsum

Þyrping verður að þorpi á miðlofti Bryggjuhússins. Fastasýning safnsins  er í endurhönnun, nánar auglýst síðar hvenær henni er lokið.
Bátafloti Gríms Karlssonar  verður flutt upp á miðloft Bryggjuhússins, nánar auglýst síðar hvenær breytingum er lokið.
Hlustað á hafið í Gryfjunni. Verður opin til febrúarloka 2021.
Fólkið í kaupstaðnum í Bíósalnum. Verður opin fram í október 2020.
Fullt hús af brúðum  í Stofunni. Verður opin til 29. nóvember 2020.

 

Duus Safnahús eru opin alla daga vikunnar frá 12-17, aðgangur er ókeypis