Sýningar Byggðasafnsins í Duus Safnahúsum

 

Fast þeir sóttu sjóinn ,  grunnsýning safnsins, var opnuð 20. febrúar 2021 á miðlofti Bryggjuhússins, hún er  byggð utan um bátaflota Gríms Karlssonar og veður opin til 1. febrúar 2023.

 Hlustað á hafið í Gryfjunni. Verður opin til ársloka  2021.

Kaupfélag Suðurnesja 75 ára. Verður opin til 1. desember 2021

 

Duus Safnahús eru opin alla daga vikunnar frá 12-17 og aðgangur er ókeypis.