Sýningar Byggðasafnsins í Duus Safnahúsum

Ásjóna - íbúar bæjarins í gegnum tíðina í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa. 

 Hér sit ég og sauma  í Bryggjuhúsi  Duus safnahúsa. 

 

Fast þeir sóttu sjóinn ,  var opnuð 20. febrúar 2021 á miðlofti Bryggjuhússins, hún er  byggð utan um bátaflota Gríms Karlssonar og veður opin til 1. febrúar 2023.  Lokað tímabundið vegna framkvæmda frá 28.11.2022.

 Duus Safnahús eru opin alla daga vikunnar frá 12-17.