Fólk í Kaupstað

Á sýningunni gefur að líta sýnishorn af ljósmyndum Byggðasafnsins.
Þemað er fólk og fjölbreytt mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og Nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944 til 1994.
Sýningin er í Stofunni í Duus Safnahúsum og er opin daglega frá kl. 12 til 17.