Spilum saman

Spilum saman

 

Annan laugardag hvers mánaðar drögum við spilin okkar fram og spilum saman í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Við hvetjum fjölskyldur og vini að koma saman og eiga skemmtilega stund. Safnið er opið frá klukkan 11.00 - 17.00 á laugardögum.