Plöntuskiptimarkaður / Plant swapping

Laugardaginn 4. september kl. 11.00 – 17.00 hefst plöntuskiptimarkaður í bókasafninu. Allir áhugasamir geta mætt og skiptst á inniplöntum og afleggjurum við aðra. Gullna reglan er planta á móti plöntu.

Markaðurinn stendur yfir frá 4. – 8. september. Opið virka daga milli 9.00-18.00.

Kjörið tækifæri til að deila með öðrum og gera góð skipti!

Viðburðurinn er í samstarfi við Plastlausan september og hluti af umhverfisvænum september í bókasafninu.

 

Plant swapping 

September 4.-8. 2021 

Bring an indoor plant to swap with another plant lover. Plants can be potted, bare root or cuttings.  

Golden rule is a plant for a plant.  

Opening hours Monday-Friday 9.00 – 18.00 / Saturday 11.00 – 17.00