Notaleg sögustund - Lína langsokkur

Lína langsokk

 

Laugardaginn 28. apríl klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund með Höllu Karen í Bókasafni Reykjanesbæjar.

 

Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður dagana 28. og 29. apríl og er yfirskrift hátíðarinnar í ár Börn um víða veröld.

Lína langsokkur, eða Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimundu Eiríksdóttur Langsokk eins og hún heitir fullu nafni,  hefur komið víða við og ætlar Halla Karen að lesa flökkusögur af henni og syngja nokkur lög.

 

Allir hjartanlega velkomnir