Námskeið um Gunnlaugs- og Kjalnesingasögu

Námskeið í Gunnlaugssögu og Kjalnesingasögu fer fram í Bókasafni Reykjanesbæjar þriðjudagana 12., 19. og 26. febrúar kl.19.30-21.30.

Þorvaldur Sigurðsson bókmennta- og íslenskufræðingur stýrir námskeiðinu en hann hefur haldið svipuð námskeið um Íslendingasögurnar undanfarin ár í bókasafninu. 

Verð: 3000 kr - kaffi og meðlæti innifalið. 

Mikilvægt er að skrá sig - með því að smella HÉR  eða skrifa nafn sitt í afgreiðslu safnsins.