Námskeið í vaxdúkagerð

Námskeið í vaxdúkagerð fer fram í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Námskeiðið er 2 klukkustundir og vegna fjarlægðartakmarkana verða aðeins 6 pláss í boði. 

Nauðsynlegt er að taka með sitt eigið straujárn á námskeiðið.  Útbúnir verða umhverfisvænir vaxdúkar sem koma í stað plasts við geymslu matvæla.                  

Skráning fer fram á heimasíðu Bókasafns Reykjanesbæjar og í afgreiðslu. 

Allir hjartanlega velkomnir að taka þátt.