Leshringur

Þriðjudaginn 21. mars klukkan 20.00 hittist nýr Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar í fyrsta sinn. Hópurinn hittist mánaðarlega og verða ein til tvær bækur teknar fyrir í hvert sinn. Rætt verður um bækurnar og boðið er upp á te og kaffi. 

captcha